Fréttir

Fréttayfirlit

En áfram skröltir hann þó

Til þess að bíll gangi nokkuð snuðrulaust þurfa lykilhlutar hans að vera í lagi. Ef kertin eru blaut, þá kviknar illa í bensíni. Ef möfflerinn er götóttur, þá er hætta á að aflið skili sér ekki að fullu. Ef tímareimin slitnar, þá fer allt í skrúfuna.
LESA MEIRA

Í þriðja heimi

Íslandsmótið 2025 fer fínt af stað. Kormákur Hvöt er að koma sér hægt og rólega í liðsform og menn farnir að læra á hvorn annan. Rétt rúmur mánuður síðan liðið var allt mætt í Húnaþing og því má segja að pre-season sé búið. Leikmenn sem höfðu engan fótbolta spilað í allan vetur eru að hrista af...
LESA MEIRA

Appelsínugul viðvörun

Aðdáendasíðan er full tilhlökkunar fyrir næsta leik, en gefur engu að síður út appelsínugula viðvörun. Hættum að safna spjöldum og söfnum frekar mörkum og stigum!
LESA MEIRA

Sumarið 2025 bíður okkar

Tímabilið 2025 er alveg að hefjast! Hvað er framundan?
LESA MEIRA

Leikjadagskrá 2025 komin í hús

Margir leikir framundan og margar sögulínur í fæðingu.
LESA MEIRA

Dominic Louis Furness ráðinn þjálfari

Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið enska þjálfarann Dominic Louis Furness til starfa fyrir leiktíðina 2025. Dominic, sem kemur frá Middlesborough í Norður-Jórvíkurskíri, þjálfaði sumurin 2023 og 2024 lið Tindastóls, þar sem hann þótti brydda upp á skemmtilegum bolta. Sigraði liðið til að mynda 4. deildina í sumar með talsverðum yfirburðum – skoraði mikið og fékk á...
LESA MEIRA

Loftmynd

Þá er keppnistímabilið 2024 liðið, en það var 12 tímabil Kormáks Hvatar á Íslandsmóti og í fyrsta sinn sem keppt var við stórlaxana í C-deildinni. Það var vitað fyrir mót að þetta væri keppni á öðru leveli en þegar við öttum kappi við Kríu, Skallagrímog fleiri káta kappa í neðri deildum og það kom svo í...
LESA MEIRA

Pældu í því sem pælandi er í

Við bjóðum ofurtölvuna velkomna til starfa. Hún segir okkur til um framtíðina og hvað má búa sig undir nú á haustmánuðum.
LESA MEIRA

Á bleikum náttkjólum

Kormákur Hvöt réri á garðbæsk mið í dag og kom heim með eitt stig í lestinni. Ekki kannski leikur sem hlutlausir myndu lýsa sem epískum.
LESA MEIRA

Komdu og skoðaðu í kistuna mína

Kormákur Hvöt héldu suður með sjó og sóttu gullin þrjú stig í greipar Sandgerðinga.
LESA MEIRA

Höfuðlausnir – uppgjör fyrri helmings tímabilsins 2024

Nú árið er hálfnað í aldanna skaut. Því er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg í 2. deild karla árið 2024. Kormákur Hvöt means business!
LESA MEIRA

Greinilegur púls

Leikskýrslan á ksi.is Þróttur í Vogum á Vatnsleysu var heimsóttur á fallegum sumardegi 23. júní 2024. Fallegur var hann allavega út um glugga landsmanna, þó rysjan væri eilítið meira ótt utandyra. Fyrir leik sátu liðin á svipuðum slóðum um neðanverða miðja deild, bæði þó taplaus í sínum tveimur síðustu leikjum. Heimamenn eru spjaldahæsta lið 2. deildar...
LESA MEIRA

Nú er ég klæddur og kominn á ról

Uros Duric ver víti og étur dauðafæri í kvöldmat í dýrmætum sigri á KFG. Stöngin inn í dag og við fjarlægjumst hægt og rólega kviksyndi fallbaráttunnar.
LESA MEIRA

Þrír blóðdropar

Í knattspyrnu er það yfirleitt þannig að liðið sem skorar fleiri mörk vinnur leikinn. Það var uppi á teningnum þegar Kormákur Hvöt heimsótti Hött Huginn. Við tökum þá heima.
LESA MEIRA

Drög að upprisu

Jákvæð teikn á lofti og bleiki valtarinn er að komast í gang.
LESA MEIRA

Fram og aftur blindgötuna

Kormákur Hvöt situr í 10. sæti 2. deildar eftir frústerandi leik gegn Reyni frá Sandgerði. Upp, upp & meira!
LESA MEIRA

Spáðu í mig

Leikskýrslan á ksi.is | Textalýsing á fotbolti.net | Leikurinn á YouTube Kormákur Hvöt þreytti frumraun sína í 2. deild karla á sólríkum laugardegi á Selfossi í dag. Fyrir leik voru væntingar heimamanna sennilega í þá átt að hér væri þægilegasta byrjun á móti sem þeir hefðu getað óskað sér – en annað átti eftir að koma...
LESA MEIRA

(Hugboð um) vandræði

Sunnudaginn 14. apríl lagði lið Kormáks Hvatar leið sína á sinn minnst uppáhalds völl í heiminum. Fífan í Breiðablikshverfi var áfangastaðurinn, völlur sem lyktar illa, lýsingin óþægileg og alltaf svívirðilega heitt. Já vínberin geta verið súr í Mjólkurbikarnum.
LESA MEIRA
Menn klæddu sig vel og sumir dugðu út allan leikinn

Millilending

Kaldur vordagur Í Laugardalnum skilar Kormáki Hvöt í næstu umferð Mjólkurbikarsins
LESA MEIRA

Ársuppgjör Aðdáendasíðu Kormáks

Hinir fræknu fimm fréttaritarar Aðdáendasíðu Kormáks gera upp ævintýraárið 2024.
LESA MEIRA
1 2 3