Fréttir

Fréttayfirlit

Upp upp mín sál og andinn með!

Fæst mörk fengin á sig, ósigrandi á heimavelli, markahæsti leikmaðurinn og upp fórum við!
LESA MEIRA

Granítharka í Grýtubakkahreppi

Það voru engin kettlingatök þegar tvö grjóthörð lið spiluðu fótbolta í septembernepjunni á Grenivík þessa helgina.
LESA MEIRA

Náðarhögg Ofur-Orra og Aadnegard allsstaðar

Kormákur Hvöt sigraði FC Árbæ 3-2 í ævintýralegum leik.
LESA MEIRA

Ekki er nú öll vitleysan eins

Topplið Reynis og Kormáks Hvatar léku fyrir dansi á bæjarhátíð Sandgerðis. Glatt er á hjalla, stappfullt í stúku og rjómablíða.
LESA MEIRA

Með ánægju út að eyrum, hver einasta kerling hló

Hugarfarsskrímslin úr Húnavatnssýslum létu fætur tala í 45 mínútur - og það var nóg til að landa þremur stigum gegn Kára.
LESA MEIRA

Ismael héldu engin bönd í 7-0 sigri

Kormákur Hvöt tók Ými í kennslustund á Blönduósi í kvöld.
LESA MEIRA

Skriplað á Varmár-skötunni

Sigurgöngu Kormáks Hvatar lauk í brakandi blíðu í Mosfellsbæ í 16. umferð. Gangan hefst aftur á miðvikudaginn (staðfest).
LESA MEIRA

Það var ljúft yfir Lautarferð

Hugarfarsskrýmslin úr Húnavatnssýslu sýndu enn og aftur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita konan syngur. Sigur í Árbæ sendir bleikliða í sjöunda himinn
LESA MEIRA
Benni og Ingvi fagna á Unglist

Bleiki valtarinn rúllar yfir eyjaskeggja

Baráttuglaðir KFS-ingar lutu í gras í þéttum leik fyrir mulningsvél Kormáks Hvatar á Unglistaleiknum.
LESA MEIRA

Bóndabeygja á blautum Blönduósvelli

Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í ætt við “Himinn og haf skildi að þegar Kormákur Hvöt malaði Í.H.” Við skulum þó reyna að gera betur en það. Ankanalegt gosþokumistur (18 stig í...
LESA MEIRA

Hin mesta prýði, er Kormákur Hvöt vann Víði

Komið var að leiknum sem margur heimamaðurinn hafði beðið eftir, sjálfur Húnavökuleikurinn. Og ekki síður vegna þess að Kormákur Hvöt átti harma að hefna eftir fyrri leikinn, sem tapaðist nokkuð örugglega á vordögum.
LESA MEIRA

Augnablik inni vinna, við eitthvað minna

Naumt 2-1 tap jafnra liða í Fífunni á laugardag.
LESA MEIRA

Húnvetningar fagna eftir torveldan sigur á Magna

Í kvöld fór fram baráttan um Norðurlandið, þegar Magni frá Grenivík kom í heimsókn í Húnaþingið.
LESA MEIRA

Þrenna frá Benna kemur Kormáki Hvöt á toppinn!

Frábær 1-3 sigur Kormáks Hvatar í Árbænum í dag.
LESA MEIRA

Reynir þetta ekki aftur!

Stál í stál hjá tveimur góðum liðum í kvöld.
LESA MEIRA

Og enginn þeirra dó

Rauð alda skall á Akraneshöllinni þegar Papa skoraði sitt fyrsta mark fyrir klúbbinn í heitri Akraneshöll.
LESA MEIRA

Við stjórnum í Kórnum

Kormákur Hvöt sækir enn og aftur þrist á útivöll, Ýmir 0 - Kormákur Hvöt 2
LESA MEIRA

Skák og mát gegn Hvíta riddaranum

Hvíti riddarinn hætti sér langt norður á taflborðið og mætti á Blönduósvöll í dag.
LESA MEIRA

Gestir tryggðu sér harðan sigur í lággæða fótboltaleik

Í leik sem einkenndist af stöðubaráttu og glötuðum tækifærum stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar með naumum 2-1 sigri á andstæðingum sínum.
LESA MEIRA

Ingvi Rafn ráðinn þjálfari Kormáks Hvatar

Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið Ingva Rafn Ingvarsson sem þjálfara félagsins út leiktímabilið. Ingvi þekkir liðið inn og út, hefur leikið með því í 10 ár og skorað fullt af mörkum. Ingvi hefur áður þjálfað liðið, árið 2021 þegar við enduðum í öðru sæti 4. deildar og komumst upp í þá þriðju í fyrsta sinn.
LESA MEIRA
1 2 3