Fréttir

Fréttayfirlit

Kormák / Hvöt oss hrelliði, Elliði

Fyrsti heimaleikur okkar fór fram á gervigrasinu á Sauðárkróki í dag. Þó ekki í sól og sumaryl, en frekar sunnan hvassviðri og rigningu. Elliðamenn úr Árbænum voru andstæðingarnir og skemmst er frá því að segja að þeir fóru með stigin þrjú suður yfir heiði, eftir 1-3 sigur.
LESA MEIRA

Aco Pandurevic lætur af störfum sem þjálfari Kormáks Hvatar

Aco Pandurevic hefur látið af störfum sem þjálfari Kormáks Hvatar. Hann kom til starfa fyrir leiktímabilið 2022 og stýrði liðinu til 9. sætis á sínu fyrsta tímabili og þar skilur hann við það að þremur leikjum loknum í deildinni.
LESA MEIRA

Við vinnum ykkur um síðir, Víðir

Hættum að fá gul spjöld og víti. Gleymum þessum leik og áfram fokkíng gakk.
LESA MEIRA

Heimsókn í Skessan gerir mann hressan

Laugardaginn 6. maí fór fram opnunarleikur 3. deildar 2023 hjá Kormáki Hvöt, þar sem leitað var á fornar slóðir gegn Íþróttafélagi Hafnarfjarðar (Í.H.). Fyrir daginn höfðu liðin att kappi saman í 3. og 4. deild, leikjubikurum og allskonar níu sinnum. Liðin höfðu unnið fjórum sinnum hvort og eitt jafntefli. Leikjum liðanna í fyrra lauk báðum með...
LESA MEIRA

Æfingaleikur gegn Hvíta riddaranum

Svartbleiku hetjurnar okkar léku æfingaleik gegn Hvíta Riddaranum í dag.
LESA MEIRA

Leikur gegn KÁ í Mjólkurbikarnum

Kormáks Hvatar menn léku í dag sinn fyrsta æfingaleik, sem jafnframt var hluti af Mjólkurbikarnum.
LESA MEIRA
1 2 3