Til þess að bíll gangi nokkuð snuðrulaust þurfa lykilhlutar hans að vera í lagi. Ef kertin eru blaut, þá kviknar illa í bensíni. Ef möfflerinn er götóttur, þá er hætta á að aflið skili sér ekki að fullu. Ef tímareimin slitnar, þá fer allt í skrúfuna.
Read More