Upcoming MatchKormákur Hvöt – Ægir/26. July 2025/Sjávarborgarvöllurinn

Category

Blog
Benni og Ingvi fagna á Unglist
30
Jul
2023

Bleiki valtarinn rúllar yfir eyjaskeggja

Baráttuglaðir KFS-ingar lutu í gras í þéttum leik fyrir mulningsvél Kormáks Hvatar á Unglistaleiknum.
Read More
23
Jul
2023

Bóndabeygja á blautum Blönduósvelli

Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í ætt við “Himinn og haf skildi að þegar Kormákur Hvöt malaði Í.H.” Við skulum þó reyna að gera betur en það. Ankanalegt gosþokumistur (18 stig...
Read More
15
Jul
2023

Hin mesta prýði, er Kormákur Hvöt vann Víði

Komið var að leiknum sem margur heimamaðurinn hafði beðið eftir, sjálfur Húnavökuleikurinn. Og ekki síður vegna þess að Kormákur Hvöt átti harma að hefna eftir fyrri leikinn, sem tapaðist nokkuð örugglega á vordögum.
Read More
10
Jul
2023
30
Jun
2023

Húnvetningar fagna eftir torveldan sigur á Magna

Í kvöld fór fram baráttan um Norðurlandið, þegar Magni frá Grenivík kom í heimsókn í Húnaþingið.
Read More
24
Jun
2023
16
Jun
2023

Reynir þetta ekki aftur!

Stál í stál hjá tveimur góðum liðum í kvöld.
Read More
11
Jun
2023

Og enginn þeirra dó

Rauð alda skall á Akraneshöllinni þegar Papa skoraði sitt fyrsta mark fyrir klúbbinn í heitri Akraneshöll.
Read More
08
Jun
2023

Við stjórnum í Kórnum

Kormákur Hvöt sækir enn og aftur þrist á útivöll, Ýmir 0 - Kormákur Hvöt 2
Read More
03
Jun
2023

Skák og mát gegn Hvíta riddaranum

Hvíti riddarinn hætti sér langt norður á taflborðið og mætti á Blönduósvöll í dag.
Read More
1 2 3 4 5

Text Widget

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Etiam porta sem malesuada magna mollis euismod.

Recent Comments