Íslandsmótið 2025 fer fínt af stað. Kormákur Hvöt er að koma sér hægt og rólega í liðsform og menn farnir að læra á hvorn annan. Rétt rúmur mánuður síðan liðið var allt mætt í Húnaþing og því má segja að pre-season sé búið. Leikmenn sem höfðu engan fótbolta spilað í allan vetur eru að hrista af sér vetrarhaminn og fara vaxandi.Read More
Aðdáendasíðan er full tilhlökkunar fyrir næsta leik, en gefur engu að síður út appelsínugula viðvörun. Hættum að safna spjöldum og söfnum frekar mörkum og stigum!Read More
Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið enska þjálfarann Dominic Louis Furness til starfa fyrir leiktíðina 2025. Dominic, sem kemur frá Middlesborough í Norður-Jórvíkurskíri, þjálfaði sumurin 2023 og 2024 lið Tindastóls, þar sem hann þótti brydda upp á skemmtilegum bolta. Sigraði liðið til að mynda 4. deildina í sumar með talsverðum yfirburðum – skoraði mikið og fékk á sig fátt. Sem leikmaður flaug hann hátt og víða, lék til að mynda með...Read More
Nulla vitae elit libero, a pharetra augue. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue. Donec sed odio dui. Etiam porta sem malesuada.
Recent Comments