Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið Ingva Rafn Ingvarsson sem þjálfara félagsins út leiktímabilið. Ingvi þekkir liðið inn og út, hefur leikið með því í 10 ár og skorað fullt af mörkum. Ingvi hefur áður þjálfað liðið, árið 2021 þegar við enduðum í öðru sæti 4....Read More
Fyrsti heimaleikur okkar fór fram á gervigrasinu á Sauðárkróki í dag. Þó ekki í sól og sumaryl, en frekar sunnan hvassviðri og rigningu. Elliðamenn úr Árbænum voru andstæðingarnir og skemmst er frá því að segja að þeir fóru með stigin þrjú suður yfir heiði, eftir...Read More