Uros Duric ver víti og étur dauðafæri í kvöldmat í dýrmætum sigri á KFG. Stöngin inn í dag og við fjarlægjumst hægt og rólega kviksyndi fallbaráttunnar.Read More
Í knattspyrnu er það yfirleitt þannig að liðið sem skorar fleiri mörk vinnur leikinn. Það var uppi á teningnum þegar Kormákur Hvöt heimsótti Hött Huginn. Við tökum þá heima.Read More
Leikskýrslan á ksi.is | Textalýsing á fotbolti.net | Leikurinn á YouTube Kormákur Hvöt þreytti frumraun sína í 2. deild karla á sólríkum laugardegi á Selfossi í dag. Fyrir leik voru væntingar heimamanna sennilega í þá átt að hér væri þægilegasta byrjun á móti sem þeir...Read More