Blog 3 Columns

Menn klæddu sig vel og sumir dugðu út allan leikinn

Millilending

Kaldur vordagur Í Laugardalnum skilar Kormáki Hvöt í næstu umferð Mjólkurbikarsins
Read More

Ársuppgjör Aðdáendasíðu Kormáks

Hinir fræknu fimm fréttaritarar Aðdáendasíðu Kormáks gera upp ævintýraárið 2024.
Read More

Önnur deild 2024

Nú eru kol leiktíðarinnar 2023 orðin vel grá og fæstir að hugsa um fótbolta sumarið 2024. Fyrir Kormák Hvöt eru nýjar lendur framundan, þar sem C deild á Íslandsmóti er...
Read More

Upp upp mín sál og andinn með!

Fæst mörk fengin á sig, ósigrandi á heimavelli, markahæsti leikmaðurinn og upp fórum við!
Read More

Granítharka í Grýtubakkahreppi

Það voru engin kettlingatök þegar tvö grjóthörð lið spiluðu fótbolta í septembernepjunni á Grenivík þessa helgina.
Read More

Náðarhögg Ofur-Orra og Aadnegard allsstaðar

Kormákur Hvöt sigraði FC Árbæ 3-2 í ævintýralegum leik.
Read More

Ekki er nú öll vitleysan eins

Topplið Reynis og Kormáks Hvatar léku fyrir dansi á bæjarhátíð Sandgerðis. Glatt er á hjalla, stappfullt í stúku og rjómablíða.
Read More

Með ánægju út að eyrum, hver einasta kerling hló

Hugarfarsskrímslin úr Húnavatnssýslum létu fætur tala í 45 mínútur - og það var nóg til að landa þremur stigum gegn Kára.
Read More

Ismael héldu engin bönd í 7-0 sigri

Kormákur Hvöt tók Ými í kennslustund á Blönduósi í kvöld.
Read More
1 2 3 4 5 6