Hugarfarsskrýmslin úr Húnavatnssýslu sýndu enn og aftur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita konan syngur. Sigur í Árbæ sendir bleikliða í sjöunda himinn
Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í...