By

Ritstjórn Aðdáendasíðu Kormáks
07
Oct
2023

Önnur deild 2024

Nú eru kol leiktíðarinnar 2023 orðin vel grá og fæstir að hugsa um fótbolta sumarið 2024. Fyrir Kormák Hvöt eru nýjar lendur framundan, þar sem C deild á Íslandsmóti er verkefnið sem bíður.
Read More
17
Sep
2023

Upp upp mín sál og andinn með!

Fæst mörk fengin á sig, ósigrandi á heimavelli, markahæsti leikmaðurinn og upp fórum við!
Read More
10
Sep
2023

Granítharka í Grýtubakkahreppi

Það voru engin kettlingatök þegar tvö grjóthörð lið spiluðu fótbolta í septembernepjunni á Grenivík þessa helgina.
Read More
24
Aug
2023

Ekki er nú öll vitleysan eins

Topplið Reynis og Kormáks Hvatar léku fyrir dansi á bæjarhátíð Sandgerðis. Glatt er á hjalla, stappfullt í stúku og rjómablíða.
Read More
21
Aug
2023

Með ánægju út að eyrum, hver einasta kerling hló

Hugarfarsskrímslin úr Húnavatnssýslum létu fætur tala í 45 mínútur - og það var nóg til að landa þremur stigum gegn Kára.
Read More
13
Aug
2023

Skriplað á Varmár-skötunni

Sigurgöngu Kormáks Hvatar lauk í brakandi blíðu í Mosfellsbæ í 16. umferð. Gangan hefst aftur á miðvikudaginn (staðfest).
Read More
03
Aug
2023

Það var ljúft yfir Lautarferð

Hugarfarsskrýmslin úr Húnavatnssýslu sýndu enn og aftur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita konan syngur. Sigur í Árbæ sendir bleikliða í sjöunda himinn
Read More
Benni og Ingvi fagna á Unglist
30
Jul
2023

Bleiki valtarinn rúllar yfir eyjaskeggja

Baráttuglaðir KFS-ingar lutu í gras í þéttum leik fyrir mulningsvél Kormáks Hvatar á Unglistaleiknum.
Read More
23
Jul
2023

Bóndabeygja á blautum Blönduósvelli

Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í ætt við “Himinn og haf skildi að þegar Kormákur Hvöt malaði Í.H.” Við skulum þó reyna að gera betur en það. Ankanalegt gosþokumistur (18 stig...
Read More
11
Jun
2023

Og enginn þeirra dó

Rauð alda skall á Akraneshöllinni þegar Papa skoraði sitt fyrsta mark fyrir klúbbinn í heitri Akraneshöll.
Read More
1 2 3 4

Text Widget

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Etiam porta sem malesuada magna mollis euismod.

Recent Comments