Nú eru kol leiktíðarinnar 2023 orðin vel grá og fæstir að hugsa um fótbolta sumarið 2024. Fyrir Kormák Hvöt eru nýjar lendur framundan, þar sem C deild á Íslandsmóti er verkefnið sem bíður.Read More
Hugarfarsskrýmslin úr Húnavatnssýslu sýndu enn og aftur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita konan syngur. Sigur í Árbæ sendir bleikliða í sjöunda himinnRead More
Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í ætt við “Himinn og haf skildi að þegar Kormákur Hvöt malaði Í.H.” Við skulum þó reyna að gera betur en það. Ankanalegt gosþokumistur (18 stig...Read More
Recent Comments