Category

Uncategorized
25
Oct
2025

Tölfræðisúpa að hausti

Í dag féllu síðustu lauf knattspyrnuhaustsins þegar Besta deild karla rann sitt skeið. Sigurvegarar ljósir og fallistar staðfestir. Okkar deild og flestar í kring kláruðust fyrir 42 dögum, svo nú er hægt að skoða heildarmynd Íslandsmótsins, vonir væntingar og þrár.
Read More
28
Sep
2025

Löngum var ég læknir minn

Ef horft er í spegil raunveruleikans þá telur Aðdáendasíða Kormáks liðið okkar ekki eiga nokkurt einasta erindi í Lengjudeildina, sem væri næsta uppferð. Því er fjórða sætið í ár verulega mikið fram úr nokkrum væntingum sem væri hægt að setja niður. Engan hefði einu sinni dreymt að setja töluna fjóra í í lokað umslag fyrir...
Read More
13
Aug
2023

Skriplað á Varmár-skötunni

Sigurgöngu Kormáks Hvatar lauk í brakandi blíðu í Mosfellsbæ í 16. umferð. Gangan hefst aftur á miðvikudaginn (staðfest).
Read More
21
May
2023

Ingvi Rafn ráðinn þjálfari Kormáks Hvatar

Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið Ingva Rafn Ingvarsson sem þjálfara félagsins út leiktímabilið. Ingvi þekkir liðið inn og út, hefur leikið með því í 10 ár og skorað fullt af mörkum. Ingvi hefur áður þjálfað liðið, árið 2021 þegar við enduðum í öðru sæti 4. deildar og komumst upp í þá þriðju í fyrsta sinn.
Read More
07
May
2023

Heimsókn í Skessan gerir mann hressan

Laugardaginn 6. maí fór fram opnunarleikur 3. deildar 2023 hjá Kormáki Hvöt, þar sem leitað var á fornar slóðir gegn Íþróttafélagi Hafnarfjarðar (Í.H.). Fyrir daginn höfðu liðin att kappi saman í 3. og 4. deild, leikjubikurum og allskonar níu sinnum. Liðin höfðu unnið fjórum sinnum hvort og eitt jafntefli. Leikjum liðanna í fyrra lauk báðum...
Read More

Text Widget

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Etiam porta sem malesuada magna mollis euismod.

Recent Comments