Hugarfarsskrýmslin úr Húnavatnssýslu sýndu enn og aftur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita konan syngur. Sigur í Árbæ sendir bleikliða í sjöunda himinnRead More
Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í ætt við „Himinn og haf skildi að þegar Kormákur Hvöt malaði Í.H.“ Við skulum þó reyna að gera betur en það. Ankanalegt gosþokumistur (18 stig...Read More
Komið var að leiknum sem margur heimamaðurinn hafði beðið eftir, sjálfur Húnavökuleikurinn. Og ekki síður vegna þess að Kormákur Hvöt átti harma að hefna eftir fyrri leikinn, sem tapaðist nokkuð örugglega á vordögum.Read More
Nýlegar athugasemdir