By

Ritstjórn Aðdáendasíðu Kormáks
03
ágú
2023

Það var ljúft yfir Lautarferð

Hugarfarsskrýmslin úr Húnavatnssýslu sýndu enn og aftur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita konan syngur. Sigur í Árbæ sendir bleikliða í sjöunda himinn
Read More
Benni og Ingvi fagna á Unglist
30
júl
2023

Bleiki valtarinn rúllar yfir eyjaskeggja

Baráttuglaðir KFS-ingar lutu í gras í þéttum leik fyrir mulningsvél Kormáks Hvatar á Unglistaleiknum.
Read More
23
júl
2023

Bóndabeygja á blautum Blönduósvelli

Ef pistlahöfundur væri latari en hann er, sem er talsvert mikið, þá myndi hann geta afgreitt leik dagsins á Blönduósvelli í dag með einni setningu. Hún gæti verið eitthvað í ætt við „Himinn og haf skildi að þegar Kormákur Hvöt malaði Í.H.“ Við skulum þó reyna að gera betur en það. Ankanalegt gosþokumistur (18 stig...
Read More
11
jún
2023

Og enginn þeirra dó

Rauð alda skall á Akraneshöllinni þegar Papa skoraði sitt fyrsta mark fyrir klúbbinn í heitri Akraneshöll.
Read More
08
jún
2023

Við stjórnum í Kórnum

Kormákur Hvöt sækir enn og aftur þrist á útivöll, Ýmir 0 - Kormákur Hvöt 2
Read More
27
maí
2023

Gestir tryggðu sér harðan sigur í lággæða fótboltaleik

Í leik sem einkenndist af stöðubaráttu og glötuðum tækifærum stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar með naumum 2-1 sigri á andstæðingum sínum.
Read More
21
maí
2023

Ingvi Rafn ráðinn þjálfari Kormáks Hvatar

Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið Ingva Rafn Ingvarsson sem þjálfara félagsins út leiktímabilið. Ingvi þekkir liðið inn og út, hefur leikið með því í 10 ár og skorað fullt af mörkum. Ingvi hefur áður þjálfað liðið, árið 2021 þegar við enduðum í öðru sæti 4. deildar og komumst upp í þá þriðju í fyrsta sinn.
Read More
20
maí
2023

Aco Pandurevic lætur af störfum sem þjálfari Kormáks Hvatar

Aco Pandurevic hefur látið af störfum sem þjálfari Kormáks Hvatar. Hann kom til starfa fyrir leiktímabilið 2022 og stýrði liðinu til 9. sætis á sínu fyrsta tímabili og þar skilur hann við það að þremur leikjum loknum í deildinni.
Read More
13
maí
2023

Við vinnum ykkur um síðir, Víðir

Hættum að fá gul spjöld og víti. Gleymum þessum leik og áfram fokkíng gakk.
Read More
07
maí
2023

Heimsókn í Skessan gerir mann hressan

Laugardaginn 6. maí fór fram opnunarleikur 3. deildar 2023 hjá Kormáki Hvöt, þar sem leitað var á fornar slóðir gegn Íþróttafélagi Hafnarfjarðar (Í.H.). Fyrir daginn höfðu liðin att kappi saman í 3. og 4. deild, leikjubikurum og allskonar níu sinnum. Liðin höfðu unnið fjórum sinnum hvort og eitt jafntefli. Leikjum liðanna í fyrra lauk báðum...
Read More
1 2 3

Text Widget

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Etiam porta sem malesuada magna mollis euismod.

Nýlegar athugasemdir