Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar hefur ráðið enska þjálfarann Dominic Louis Furness til starfa fyrir leiktíðina 2025. Dominic, sem kemur frá Middlesborough í Norður-Jórvíkurskíri, þjálfaði sumurin 2023 og 2024 lið Tindastóls, þar sem hann þótti brydda upp á skemmtilegum bolta. Sigraði liðið til að mynda 4. deildina...Read More
Þá er keppnistímabilið 2024 liðið, en það var 12 tímabil Kormáks Hvatar á Íslandsmóti og í fyrsta sinn sem keppt var við stórlaxana í C-deildinni. Það var vitað fyrir mót að þetta væri keppni á öðru leveli en þegar við öttum kappi við Kríu, Skallagrímog...Read More